Dagskrá veturinn 2019
Mikil og skemmtilega dagskrá er hjá okkur í vetur.
Endilega kynntu þér nánar upplýsingar um dagskránna okkar.
Mikil og skemmtilega dagskrá er hjá okkur í vetur.
Endilega kynntu þér nánar upplýsingar um dagskránna okkar.
Handhafar árs- og mánaðarkorta hafa ótakmarkaðan aðgang að höllinni þegar hún er ekki í annarri skipulagðri notkun t.d. námskeið og sýningar.
Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum, KS-deildin, verður haldin í 12 skipti nú í vetur.