KS-deildin

Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum, KS-deildin, verður haldin í 12 skipti nú í vetur. Mótaröðin fer að venju fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki.

Búið er að ákveða dagsetningar fyrir KS-Deildina.
Verður sú nýbreytni í vetur að eitt mót verður haldið á Akureyri. 
Við hlökkum til komandi vetrar.

- Stjórn KS-Deildarinnar.

21.feb - Gæðingafimi
7.mars - T2
21.mars - 5-gangur - Akureyri
4.apríl - 4-gangur
13.apríl - Tölt & Skeið