Staðan í stigakeppni 2025

 

 

Stig í einstaklingskeppni ráðast af sæti knapa í úrslitum hjá þeim knöpum sem keppa til úrslita. Ef einn eða fleiri knapar eru jafnir deila þeir stigum sínum.

*Hjá þeim knöpum sem keppa í öllum greinum dregst frá lakasti árangur þannig að 7 bestur greinar gilda til stiga.

Stigagjöfin fyrir liðakeppni ræðst að sæti knapa eftir forkeppni og eins ef knapar eru jafnir í sætum deila þeir stigum.


Skoða má nánar í reglum deildarinnar hér