KS-deildin

Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum, KS-deildin, verður haldin í 13 skipti nú í vetur. 

Búið er að ákveða dagsetningar fyrir KS-Deildina.
Verður sú nýbreytni í vetur að eitt mót verður haldið á Akureyri. 
Við hlökkum til komandi vetrar.

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að færa fimmganginn sem átti að vera á Akureyri föstudaginn 15.mars yfir á miðvikudaginn 13.mars. Fimmgangurinn verður því á Akureyri miðvikudaginn 13.mars 2019.

Dagsetningarnar eru því þessar: 
16.janúar - Úrtaka -Sauðárkrókur

13.feb - Gæðingafimi -Sauðárkrókur 
27.feb - Slaktaumatölt - Sauðárkrókur
13.mars - Fimmgangur - Akureyri 
2.apríl - Fjórgangur - Sauðárkrókur
12 april - Tölt og Flugskeið - Sauðárkókur