Skagfirska mótaröðin

Norðlenska mótaröðin 2019

         

 

Samstarfverkefni  Hestamannafélaga í Skagafirði, Austur Húnavatnssýslu og vestur Húnavatnssýslu haldið verður fjögur reiðhallamót.

Fyrsta Mótið 16. Febrúar í reiðhöllinni á Hvammstanga
 þá verður keppt í fjórgangi gert er ráð fyrir að það verði keppt í 6.flokkum (börn,unglingar,ungmenni, 1.2.3. flokkur fullorðna)

Annað mótið 2.mars í reiðhöllinni Svaðastöðum 
Fimmgangur 1.2.3.flokkur og ungmenn
fjórgangur eða tölt börn og unglingar

Þriðja mótið 16.mars reiðhöllinni á Hvammstanga
keppnisgrein tölt allir flokkar            

Fjórða mótið 30 mars reiðhöllinni Svaðastöðum
slaktauma tölt og skeið
tölt eða fjórgangur börn og unglingar

Mótin verða á laugardögum í vetur og byrja þau kl 13:00
stigakeppni verður milli hestamannafélaga.