KS- Deild - Slaktaumatölt

Meistaradeild KS verður Miðvikudaginn 7.mars.

Keppt verður í slaktaumatölti og hefst keppni 18:30 
Húsið opnar kl 18:00 og að vanda verða seldar veitingar í reiðhöllinni svo fólk er hvatt til að mæta snemma.

Sýnt veður beint frá mótinu og er slóðin https://vjmyndir.cleeng.com/meistaradeild-ks-2018-slaktaumatolt-t2/E413617180_IS

Hlökkum til að sjá sem flesta, segir mótsnefnd.

 

1. Elvar Einarsson – Kolbeinn frá Sauðárkróki – Hofstorfan
F. Kormákur frá Flugumýri II M. Brella frá Hólum

2. Fríða Hansen – Hlynur frá Húsafelli – Íbess TopReiter
F. Glymur frá Innri – Skeljabrekku M. Freyja frá Sauðafelli

3. Finnbogi Bjarnason- Ester frá Mosfellsbæ – Lífland Kidka
F. Taktur frá Tjarnalandi M. Embla frá Miklabæ

4. Jóhanna Margrét Snorradóttir – Ömmustrákur frá Ásmundarstöðum 3 – Hrímnir
F. Arður frá Brautarholti M. Gullhetta frá Ásmundarstöðum

5. Jón Óskar Jóhannesson – Freyþór frá Mosfellsbæ – Mustad Miðsitja
F. Feldur frá Hæli M. Brá frá Laugardælum

6. Guðmundur Karl Tryggvason – Díva frá Steinnesi – Team Bautinn
F. Gammur frá Steinnesi M. Djásn frá Steinnesi

7. Freyja Amble Gísladóttir – Hryðja frá Þúfum – Þúfur
F. Hróður frá Refsstöðum M. Lynga frá Stangarholti

8. Bjarni Jónasson – Ötull frá Narfastöðum – Hofstorfan
F. Draumur frá Lönguhlíð M. Gná frá Hofsstaðaseli

9. Lea Bush – Þögn frá Þúfum – Þúfur
F. Hróður frá Refsstöðum M. Kyrrð frá Stangarholti

10. Pétur Örn Sveinsson – Greip frá Sauðárkróki – Mustad Miðsitja
F. Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 M. Gjálp frá Miðsitju 

11. Baldvin Ari Guðlaugsson – Krossbrá frá Kommu – Team Bautinn
F. Hruni frá Breiðumörk 2 M. Lind frá Laugasteini

12. Helga Una Björnsdóttir – Þoka frá Hamarsey – Hrímnir
F. Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum M. Þruma frá Hólshúsum

13. Fanney Dögg Indriðadóttir – Griffla frá Grafarkoti – Lífland Kidka
F. Grettir frá Grafarkoti M. Græska frá Grafarkoti

14. Guðmar Freyr Magnússon – Mollý frá Bjarnastaðahlíð – Íbess TopReiter
F. Moli frá Skriðu M. Ágirnd frá Bjarnastaðahlíð

15. Þórarinn Eymundsson – Taktur frá Varmalæk – Hrímnir
F. Kraftur frá Bringu M. Tilvera frá Varmalæk

16. Mette Mannseth – Karl frá Torfunesi – Þúfur
F. Vilmundur frá Feti M. Mánadís frá Torfunesi

17. Gústaf Ásgeir Hinriksson – Valur frá Árbakka – Hofstorfan
F. Hnokki frá Fellskoti M. Valdís frá Árbæ

18. Magnús Bragi Magnússon – Gandur frá Íbishóli – Íbess TopReiter
F. Óskasteinn frá Íbishóli M. Sóldögg frá Neðra - Ási

19. Flosi Ólafsson – Varða frá Hofi – Mustad Miðsitja
F. Glampi frá Vatnsleysu M. Nótt frá Flugumýri

20. Viðar Bragason – Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga – Team Bautinn
F. Dósent frá Brún M. Snót frá Kálfholti

21. Konráð Valur Sveinsson – Þeldökk frá Lækjarbotnum – Lífland Kidka
F. Ágústínus frá Melaleiti M. Gyðja frá Lækjarbotnum