Skagfirska Mótaröðin Í Reiðhöllinni Svaðastöðum

Breyting hefur orðið á skagfirsku mótaröðini verður hún Miðvikudaginn 10.apríl í stað Föstudaginn 6.

Miðvikudagurinn 11. apríl             

T3: Börn, unglingar,ungmenni, 1 og 2 fl Skeið: Opinn flokkur

T3 - Tölt

2 eða fleiri knapar keppa í einu
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum töltgreinum á sama móti
Knapi velur upp á hvora hönd hann hefur keppni - raðað í holl eftir því.
Þulur stýrir forkeppni og úrslitum
Forkeppni:
    Hægt tölt svo snúið við
    Hraðabreytingar á tölti
    Greitt tölt
Úrslit:
    Hægt tölt og svo snúið við
    Hraðabreytingar á tölti
    Greitt tölt