Skráning á Skagfirsku mótaröðina (fjórgangur)

þriðja mót vetrarins verður föstudaginn 16. mars

Þá keppa börn,unglingar, ungmenni 1. Flokkur og 2. Flokkur í fjórgang V2.

Keppni hefst kl 18:30
Skráningargjald er 1000 kr fyrir börn,unglinga og ungmenni, 1500 kr fyrir ungmenni, 1. og 2. flokk 

Aðgangseyrir 1000kr
Skráningu lýkur kl 24:00 14. Mars
Farið er inná http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og valið MÓT og mótshaldari er skagfirdingur.

 Upplýsingar í síma 868-4184 Viðar

Ath eftir að skráningu lýkur verður ekki hægt að breyta

Skráning er ekki gild nema að hún sé greidd og send sé kvittun á svadastadir@simnet.is