Úrslit móta

Fyrsta mót Meistaradeildar KS var haldið á Sauðárkróki í kvöld þar sem keppt var í gæðingafimi. 
Í forkeppni sáust margar ágætar sýningar og nokkuð fjölbreyttar útfærslur. Þær bestu voru mjög góðar og skemmilegar áhorfs. 
Það er ljóst að ef knapar koma vel undirbúnir til leiks þá er þessi keppnisgrein mjög svo áhorfendavæn.
Þar þarf allt að spila saman, góð útfærsla æfinga, góður hestur og síðast en ekki síst góð tónlist sem hæfir.

Eftirfarandi eru öll úrslit kvöldins ásamt stigum í liðakeppni.

A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Krummi frá Höfðabakka 7,67
2. Elvar Logi Friðriksson og Griffla frá Grafarkoti 7,33
3.Sina Scholz og Nói frá Saurbæ 7,27
4. Fanney Dögg Indriðadóttir og Trygglind frá Grafarkoti 7,13
5.Freyja Amble Gísladóttir og Fannar frá Hafsteinsstöðum 7,03
6.Þórarinn Eymundsson og Laukur frá Varmalæk 6,97

Forkeppni

1. Sina Scholz og Nói frá Saurbæ 7,23
2. Ísólfur Líndal Þórisson og Krummi frá Höfðabakka 7,2
3.Þórarinn Eymundsson og Laukur frá Varmalæk 7,1
4.Elvar Logi Friðriksson og Griffla frá Grafarkoti 7
5. Freyja Amble Gísladóttir og Fannar frá Hafsteinsstöðum 6,97
6.Fanney Dögg Indriðadóttir og Trygglind frá Grafarkoti 6,91
7. Mette Mannseth og Kalsi frá Þúfum 6,9
8.Artemisia Bertus og Herjann frá Nautabúi 6,9
9.Elvar Einarsson og Gjöf frá Sjávarborg 6,73
10.Snorri Dal og Sæþór frá Stafholti 6,73
11.Þorsteinn Björnsson og Kveðja frá Hólum 6,73
12.Barbara Wenzl og Kná frá Engihlíð 6,6
13.Anna Björk Ólafsdottir og Gustur frá Stykkishólmi 6,53
14.Bjarni Jónasson og Viðja frá Hvolsvelli 6,5
15. Líney María Hjálmarsdóttir og Nátthrafn frá Varmalæk 6,47
16.Árný Oddbjörg Oddsdóttir og Ísafold frá Efra-Langholti 6,47
17. Guðmar Freyr Magnússon og Sátt frá Kúskerpi 6,33
18.Sigrún Rós Helgadóttir og Halla frá Kverná 6,33
19.Fanndís Viðarsdóttir og Vænting frá Hrafnagili 6,27
20.Vignir Sigurðsson og Salka frá Litlu Brekku 6,27
21.Pétur Örn Sveinsson og Hlekkur frá Saurbæ 6,17
22.Konráð Valur Sveinsson og Losti frá Ekru 6,17
23. Guðmundur Karl Tryggvason og Skriða frá Hlemmiskeiði 5,93
24.Magnús Bragi Magnússon og Sóta frá Steinnesi 5,77

 

Liðakeppni                      

Team Skoies/Prestige      64

Hrímnir                            44,5

Þúfur/                              40

Hofstorfan                       39

Leikniskerrur                   24,5

Kerchaert                         20

Lið Flúðasveppa               14

Team Byko                       8