Úrslit Slagtaumatölt

Helga Una & Þoka frá Hamarsey sigruðu slaktaumatölt Meistaradeildar KS glæsilega með einkunnina 7,08!

1.Helga Una Björnsdóttir – Þoka frá Hamarsey – Hrímnir - 7,08
2.Bjarni Jónasson – Ötull frá Narfastöðum – Hofstorfan - 6,96
3.Þórarinn Eymundsson – Taktur frá Varmalæk – Hrímnir - 6,92
4.Gústaf Ásgeir Hinriksson – Valur frá Árbakka – Hofstorfan - 6,79
5.Konráð Valur Sveinsson – Þeldökk frá Lækjarbotnum – Lífland 
Kidka - 6,50

 

B-úrslit

6.Jóhanna Margrét Snorradóttir – Ömmustrákur frá Ásmundarstöðum 3 – Hrímnir - 7,21
7.Flosi Ólafsson – Varða frá Hofi – Mustad Miðsitja - 6,88
8.Guðmundur Karl Tryggvason – Díva frá Steinnesi – Team Bautinn - 6,58
9.Elvar Einarsson – Kolbeinn frá Sauðárkróki – Hofstorfan - 6,46
10.Fanney Dögg Indriðadóttir – Griffla frá Grafarkoti – Lífland Kidka - 6,17

 

 

Niðurstöður eftir forkeppni í slaktaumatölti

1.Helga Una Björnsdóttir – Þoka frá Hamarsey – Hrímnir - 6,83
2.Þórarinn Eymundsson – Taktur frá Varmalæk – Hrímnir - 6,63
3.Bjarni Jónasson – Ötull frá Narfastöðum – Hofstorfan - 6,53
4.Gústaf Ásgeir Hinriksson – Valur frá Árbakka – Hofstorfan - 6,53
5.Konráð Valur Sveinsson – Þeldökk frá Lækjarbotnum – Lífland 
Kidka - 6,50

6.Jóhanna Margrét Snorradóttir – Ömmustrákur frá Ásmundarstöðum 3 – Hrímnir - 6,43
7.Flosi Ólafsson – Varða frá Hofi – Mustad Miðsitja - 6,37
8.Guðmundur Karl Tryggvason – Díva frá Steinnesi – Team Bautinn - 6,33
9.Elvar Einarsson – Kolbeinn frá Sauðárkróki – Hofstorfan - 6,30
10.Fanney Dögg Indriðadóttir – Griffla frá Grafarkoti – Lífland Kidka - 6,23

11.Freyja Amble Gísladóttir – Hryðja frá Þúfum – Þúfur - 6,20
12.Mette Mannseth – Karl frá Torfunesi – Þúfur - 6,03
13.Magnús Bragi Magnússon – Gandur frá Íbishóli – Íbess TopReiter - 6,0
14.Viðar Bragason – Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga – Team Bautinn - 5,67
15.Jón Óskar Jóhannesson – Freyþór frá Mosfellsbæ – Mustad Miðsitja - 5,63
16.Finnbogi Bjarnason- Ester frá Mosfellsbæ – Lífland Kidka - 5,63
17.Baldvin Ari Guðlaugsson – Krossbrá frá Kommu – Team Bautinn - 5,57
18.Fríða Hansen – Hlynur frá Húsafelli – Íbess TopReiter - 5,37
19.Pétur Örn Sveinsson – Greip frá Sauðárkróki – Mustad Miðsitja - 5,23
20.Lea Bush – Þögn frá Þúfum – Þúfur - 5,20
21.Guðmar Freyr Magnússon – Mollý frá Bjarnastaðahlíð – Íbess TopReiter - 5,13

Image may contain: 5 people, horse and outdoor