Skagfirska Mótaröðin - Föstudaginn 2.mars - Ráslisti

Úrslit úr Ks deildini

Dagskrá fyrir vikuna 26.feb-4 mars

KS- Deild - Gæðingafimi

Búið er að ákveða nýja dagsetningu fyrir fyrsta kvöld Meistaradeild KS. Gæðingafimin verður haldin miðvikudaginn 28.febrúar kl 18:30.

Föstudagurinn 23. feb

ATH! Skagfirsku mótaröðinni frestað vegna veðurs

ATH! Ákveðið hefur verið vegna slæmrar veðurspár að fresta fyrsta móti í Skagfirsku mótaröðinni, sem fara átti fram á morgun, föstudaginn 23.febrúar. Ákvörðun hefur verið tekin um að hafa hana næsta föstudag þann 2. mars.

Meistaradeild KS

Ákveðið hefur verið vegna slæmrar veðurspár að fresta fyrsta móti Meistaradeildar KS, gæðingafimi sem fara átti fram á morgun, miðvikudaginn 21.febrúar. Ákvörðun verður tekin fljótlega um nýja dagsetningu, endilega hjálpið okkur að koma þessu til skila. Bestur kveðjur stjórnin.

Dagskrá dagana 16-18 febrúar

Skráning á Skagfirsku mótaröðina

Fyrsta mót vetrarins verður föstudaginn 23. febrúar.

Benni Líndal 15. Feb