KS-Deildin

Fyrsta keppniskvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum fer fram miðvikudaginn 13.mars klukkan 18:30. 

Meistaradeild KS í hestaíþróttum hefur göngu sína á ný miðvikudaginn 13.mars klukkan 18:30 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki.

Fjölgað var um eitt lið frá árinu í fyrra og keppa því nú átta lið um sigur. Hvert lið sendir til leiks þrjá knapa hvert kvöld og eru keppendur því 24 talsins.

Fyrir þá sem ekki komast á áhorfendapallana í Svaðastaðahöllinni má horfa á útsendingu á netinu gegn vægu gjaldi. En útsendinguna má nálgast með því að klikka  https://vjmyndir.cleeng.com/meistaradeild-ks-2019-gaedingafimi/E241599244_IS?fbclid=IwAR1X9PxQ3ztO-VbQWsum8QiD07Gy8USDiz2w--0a-ot0jTmRwJrzivAcVVc

 

Ráslisti 

  1. Guðmar Freyr Magnússon  og Sátt frá Kúskerpi (9v)
    Brún F: Vafi frá Ysta-Mó, M: Sögn frá Kúskerpi – Íbishóll/Sunnuhvoll
  2. Fanney Dögg Indriðadóttir og Trygglind frá Grafarkoti (7v)
    Rauðskjótt F: Hvinur frá Blönduósi,  M: Vakning frá Gröf  - Team Skoies/Prestige 
  3. Sigrún Rós Helgadóttir og Halla frá Kverná (9v)
    Bleik/fífil- blesótt F: Sveinn Hervar frá Þúfu, M: Dögg frá Kverná – Lið Kerckhaert

4.      Elvar Einarsson og Gjöf frá Sjávarborg (12v)
Dökkjörp F: Samber frá Ásbrú, M: Glóð frá Sjávarborg – Hofstorfan

5.      Þórarinn Eymundsson og Laukur frá Varmalæk (10v)
Móálóttur F: Hófur frá Varmalæk, M. Tilvera frá Varmalæk – Hrímnir

6. Barbara Wenzl og Kná frá Engihlíð (7v)
Brún F: Hvítserkur frá Sauðárkróki, M: Kvörn frá Varmalæk – Þúfur

7.      Guðmundur Karl Tryggvason og Skriða frá Hlemmiskeiði (11v)
Grá F: Kjarni Þjóðólfshaga, M: Drífa Hlemmiskeiði – Team Byko

8.      Snorri Dal og Sæþór frá Stafholti (9v)
Brúnskjóttur F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum, M: Bending frá Kaldbak – Leiknisliðið/Hestakerrur

9.      Ísólfur Líndal Þórisson og Krummi frá Höfðabakka (9v)
Brúnn  F: Sveinn-Hervar frá Þúfu, M:Dagrún frá Höfðabakka - Team Skoies/Prestige

10.  Pétur Örn Sveinsson og Hlekkur frá Saurbæ (10v)
Bleikur F: Þeyr frá Prestsbæ, M: Njóla frá Miðsitju - Lið Kerckhaert

11. Magnús Bragi Magnússon og Sóta frá Steinnesi (9v)

Sótrauð F: Óskasteinn frá Íbishóli, M: Hnota frá Steinnesi - Íbishóll/Sunnuhvoll

12.  Líney María Hjálmarsdóttir og Nátthrafn frá Varmalæk (9v)
Brúnn F: Huginn frá Haga 1, M: Kolbrá frá Varmalæk – Hrímnir

-15 mínútna hlé-

13. Vignir Sigurðsson og Salka frá Litlu - Brekku (7v)

Rauð F: Eldur frá Torfunesi, M: Stilla frá Litlu- Brekku – Team Byko

14.  Bjarni Jónasson og Viðja frá Hvolsvelli (8v)
Rauð F: Frakkur frá Langholti, M: Vordís frá Hvolsvelli – Hofstorfan

15.  Anna Björk Ólafsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi (17v)
Brúnn F: Skorri frá Gunnarsholti, M: Perla frá Stykkishólmi – Leiknisliðið/Hestakerrur

16.  Artemisia Bertus og Herjann frá Nautabúi (7v)
Grár F: Korgur frá Ingólfshvoli, M: Hugsun frá Vatnsenda – Þúfur

 17.  Fanndís Viðarsdóttir  og Vænting frá Hrafnagili (12v)
Jörp F:Forseti frá Vorsabæ, M: Blanda frá Hrafnagili – Team Byko

18. Konráð Valur Sveinsson og Losti frá Ekru (8v)
Brúnn F: Sólbjartur frá Flekkudal, M: Lína frá Bakkakoti – Leiknisliðið/Hestakerrur

19.  Mette Mannseth og Kalsi frá Þúfum (8v)
Rauðglófextur F: Trymbill frá Stóra-Ási, M: Kylja frá Stangarholti – Þúfur

 20.  Freyja Amble Gísladóttir og Fannar frá Hafsteinsstöðum (11v)
Grár F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1, M: Dimmblá frá Hafsteinsstöðum – Hofstorfan

 21.  Árný Oddbjörg Oddsdóttir og Ísafold frá Efra-Langholti (7v)
Jörp F: Spuni frá Vesturkoti, M: Ísold frá Gunnarsholti  - Íbishóll/Sunnuhvoll

 22.  Elvar Logi Friðriksson og Griffla frá Grafarkoti (9v)
Brún F: Grettir frá Grafarkoti, M:Græska frá Grafarkoti - Team Skoies/Prestige

23.  Sina Sholz og Nói frá Saurbæ (10v)
Brúnn F: Vilmundur frá Feti, M: Naomi frá Saurbæ  - Hrímnir

 24.  Þorsteinn Björnsson og Kveðja frá Hólum (8v)
Brún F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu, M: Þíða frá Hólum - Lið Kerckhaert

Keppnisgreinarnar sem keppt er í keppnistímabilið 2019 eru sex talsins og fer keppni fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki að undanskilinni keppni í fimmgangi sem fram fer í Léttishöllinni á Akureyri. Dagskrá vetrarins er eftirfarandi.

Dagsetning

Keppnisgrein

Staðsetning

13. febrúar

Gæðingafimi

Sauðárkrókur

27. febrúar

Slaktaumatölt

Sauðárkrókur

13. mars

Fimmgangur

Akureyri

27. mars

Fjórgangur

Sauðárkrókur

12. apríl

Tölt og flugskeið

Sauðárkrókur