Fjórða kvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum fer fram í Svaðastaðahöllinni miðvikudaginn 5.apríl.
Slaktaumatöltið er í boði KS og Aktu Ökuskóla/Ökuskóla Norðurlands vestra
Húsið opnar kl. 17:00
Kjúklingassúpa og ýmsar aðrar kræsingar í boði í sjoppunni.
Aðgangseyrir litlar 1.000 kr.
Dagskrá kvöldsins.
18:40 - Upphitunarhestur
19:00 - Forkeppni hefst
Knapar 1-12
10 mín hlé
Knapar 13-24
25 mín hlé
B-úrslit
A-úrslit.
Ráslisti
1 Þórarinn Eymundsson Stormur frá Kambi Hrímnir
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Vildís frá Múla Uppsteypa ehf.
3 Björg Ingólfsdóttir Korgur frá Garði Equinics
4 Barbara Wenzl Gola frá Tvennu Þúfur
5 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku Eques
6 Magnús Bragi Magnússon Óskhyggja frá Íbishóli Íbishóll
7 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli Storm Rider
8 Sigrún Rós Helgadóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum Dýraspítalinn Lögmannshlíð
9 Fanney Dögg Indriðadóttir Griffla frá Grafarkoti Hrímnir
10 Villiköttur Uppsteypa ehf.
11 Elvar Einarsson Muni frá Syðra-Skörðugili Storm Rider
12 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Flaumur frá Fákshólum Equinics
13 Egill Már Þórsson Bjarmi frá Akureyri Eques
14 Mette Mannseth Blundur frá Þúfum Þúfur
15 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Íbishóll
16 Katla Sif Snorradóttir Eldey frá Hafnarfirði Dýraspítalinn Lögmannshlíð
17 Klara Sveinbjörnsdóttir Straumur frá Eskifirði Equinics
18 Finnbogi Bjarnason Leikur frá Sauðárkróki Storm Rider
19 Baldvin Ari Guðlaugsson Hagalín frá Efri-Rauðalæk Eques
20 Guðmar Freyr Magnússon Birta frá Íbishóli Íbishóll
21 Randi Holaker Glæsir frá Akranesi Uppsteypa ehf.
22 Arnar Máni Sigurjónsson Arion frá Miklholti Hrímnir
23 Lea Christine Busch Síríus frá Þúfum Þúfur
24 Agnar Þór Magnússon Bassi frá Grund II Dýraspítalinn Lögmannshlíð